Góđar fréttir úr Innanríkisráđuneytinu

Samtök skattgreiđenda hafa áđur vakiđ athygli á athyglisverđum samningi sveitarstjórnar Tálknafjarđarhrepps viđ Hjallastefnuna um rekstur leik-, grunn- og tónlistarskólans í sveitarfélaginu. Virtist almennt ánćgja međ ţennan samning. Menningar- og menntamálaráđuneytiđ, svo og forsvarsmenn Félags grunnskólakennara í Kennarasambandi Íslands, töldu á hinn bóginn sveitarfélaginu beinlínis óheimilt ađ reka ekki grunnskóla á eigin vegum. Eins sérkennilegt og ţađ nú er.

Frétt úr MorgunblađinuEn í frétt í Morgunblađinu 18. mars kemur fram ađ Innanríkisráđu- neytiđ hefur tekiđ af skariđ og stađfest sjálfsákvörđungarrétt sveitarfélagsins í ţessu máli, og ţar međ annarra sveitarfélaga til ađ leita svipađra lausna.

Samtök skattgreiđenda héldu málţing í nóvember á síđasta ári um fjármögnun grunnskólans í Svíţjóđ. Ţar fylgir framlag sveitarfélagsins barninu, en ekki tilteknum skólum, og foreldrar hafa frelsi til ađ velja skóla fyrir börn sín.  Kerfiđ var tekiđ upp í Svíţjóđ áriđ 1991 og á ţessum 20 árum hefur náđst marktćkur árangur í gćđum náms og stöđu grunnskólans í alţjóđlegum samanburđi. Nánar má frćđast um málţingiđ og valkortakerfiđ í Svíţjóđ á vef Samtaka skattgreiđenda.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband